Láttu okkur sjá um pappírsvinnuna og eyddu frítímanum í eitthvað skemmtilegt!

Prókúra veitir alhliða þjónustu varðandi allt sem snýr að bókhaldi og uppgjörum félaga og einstaklinga. Umsjón bókhalds, afstemmingar, ársuppgjör og skattframtöl eru okkar sérgrein. Verktaka á sviði bókhalds er einnig í boði þ.e. að við komum á staðinn og greiðum úr bókhaldinu og sjáum síðan um að halda því í réttu horfi.